#innlit

CAROLINA ENGMAN Í NEW YORK


Tískubloggarinn Carolina Engman býr vel í NY. Heimilið hennar er í senn fallegt en einnig persónulegt sem er alltaf mest hrífandi við heimili. Tískubloggarar eru oftar en ekki með interior lið hjá sér á blogginu, enda margir smekklegir alla leið. Hún er ein af þeim!

IKEA HACK - VALJE HILLA


Það er mjög vinsælt núna að mála hillur, ofna og skápa í sama lit og er á þeim vegg sem hlutirnir eru við. Valje hillurnar úr Ikea eru tilvaldar í þá breytingu að mínu mat og eins og má sjá hér að neðan. Ikea hack eins og þau eru kölluð eru jafn misjöfn eins og þau eru mörg, einnig er mismunandi hveru mikla vinnu þarf í hlutina, hérna þarf, pensil, málingu og málingargallan.

Þegar Svíþjóð og New York koma saman


Sænsku hjónin Pia og Ulin leigðu húsið sitt í Svíþjóð og fluttu til New York eða réttara sagt Brooklyn. Það sem heillaði þau við íbúðina er náttúrlega birtan sem leikur um hana, en úr gluggunum þeirra sjá þau himininn, kirkju og Empire stade building. Pia er ljósmyndari og notast hún aðeins við náttúrulega birtu og var það því henni hjartan mál.

DÖKK & STÍLISERUÐ


Þessi fallega dökk-málaða íbúð fann ég að fasteignasölunni Alvhem, ég hef skirfað um þetta áður, en það getur verið eins og að skoða gott heimilisblogg að kíkja á myndir þar. Fallegar íbúðir sem eru teknar af afar færum ljósmyndurum og stíliseraðar af einhverjum smekklegum.

Flott í 54 fermetrum


Dagurinn í dag fer að mestu leyti í leti eftir frábæra Þjóðhátíð, þó ég sé komin fimm mánuði á leið er ég jafn þreytt og þeir sem tóku vel á því. Þar með hef ég verið að kíkja yfir vefinn og skoða það sem ég hef misst af síðustu daga. Þessi íbúð var of góð til að deila henni ekki með ykkur. Þessi fallega og vel skipulagða íbúð er aðeins 54 fermetrar.

Heima hjá Jennifer Aniston


Okei, ég viðurkenni það að þetta innlit er alveg 5 ára gamalt og ég man eftir að hafa séð það í Architectural Digest á svipuðum tíma. Það breytir því ekki hvað það er skemmtilega öðruvísi, djarft og greinilega tímalaust ef það er enn fallegt. 

Heimaskrifstofa FYRIR & EFTIR myndir


Ég er algjör sökker fyrir flottum breytingum og að detta inn á fyrir & eftir myndir er toppurinn á netvafri mínu. Þær segja mér að það er allt hægt að gera með réttu útsjónar- & úthugsunarsemi og jú, auga fyrir fallegri hönnun. 

WINDOW WALL


Glugga veggur er virkilega sniðug lausn, þú stúkar rýmið af en heldur birtunni og setur nýja yfirsýn á rýmið.

Föstudagur


Ég var komin með fullt af myndum á destopið hjá mér sem gripu augað mitt á einhvern hátt. Ég býð því uppá innblástur inní helgina sem er algjörlega að mínu skapi.

Björt, falleg & dass af Glamúr


Ég rataði á þessa fallegu íbúð á pinterest vafri, hvert horn heillaði mig í þessari íbúð. Íbúðin er afar björt og stílhrein, en samt svo hlýleg og persónuleg. Það er ekki oft sem ég birti innlit og langar hreinlega að búa í íbúðinni sjálf, þar sem ég er afar ánægð með mitt heimili, þetta er hinsvegar eitt af þeim.

Dökkt í fáum fermetrum


Innlitið sem ég færi ykkur í dag er lítið og krúttlegt, það er frábrugðið öllum hinum sænsku innlitunum þar sem veggirnir eru dökkir allan hringinn.

Fallegt í 5m lofthæð


Ég rakst á þessa litlu krúttlegu íbúð á vafri mínu og féll strax fyrir henni. En ef lofthæðin væri bara standard há þá væri þetta innlit ekki eins aðlaðandi. Lofthæðin undirstrikar allt sem er fallegt þarna inni, sjáið bara þennan bókahilluvegg! 

10 grá & kósý svefnherbergi


Það er sko aldeilis sunnudagur til sælu og hið fullkomna veður hér í borginni til að viðra sængurnar og fara að sofa með hreinar og ferskar sængur. Það þarf ekki meira til að gleðja mann en að fara að sofa með hreint á rúminu, mmm svo notó. 

OFFICE makeover


Ashley Tisdale fyrrum High School Musical stjarna var á dögunum að koma nýrri skrifstofu upp. Í dag er hún lífsstílsbloggari og heldur úti síðunni thehautemess.com, og er skrifstofan í takt við hana.

smá H E I M A


Ég mun koma til með að gefa ykkur smá sneak peek af heimilinu mínu. Ég hef oft verið beðin um það að gefa ykkur smá innlit en hef alltaf eitthvað hikað við það. Ætli ástæðan fyrir því sé ekki bara sú að ég vildi skila þessu ágætlega frá mér hér með ágætis myndum í staðin fyrir filteraðar myndir sem ég er kannski meira að vinna með á Instagram. 

Penthouse draumur


Marta Rún vinkona benti mér á þetta innlit sem er sannkallaður draumur. Íbúðin er staðsett í hjarta Stokkhólms og ber sjarmann sinn á því að vera fallega & persónulega stíliseruð.

Psst.. þessi íbúð er til sölu - Er ekki annars ókeypis að dreyma?

Franskt innlit


Svo fallegur dagur í dag hérna í borginni... Sólin lét sjá sig og í fyrsta skipti heyrði ég í fuglasöngi en ekki í umferðinni í hlustunartækinu. Ég hálf öfundaði barnið að vera sofandi út í vagni.  

INNLIT - GRÁTT&HVÍTT


Enn einn sænski draumurinn. Eldhúsið og gluggarnir í þessu húsi heilluðu mig...

Fatahönnuður í Svíðþjóð


Malina býr á þessu fallega heimili ásamt Ricard sambýlismanni sínum og syni þeirra Totti sem er tveggja ára. Malin er fatahönnuður og búa þau í Stokkhólmi.

ELLEFU INNLIT FRÁ 2015


Hérnu eru ellefu af þeim innlitum sem ég birti á árinu. Þú getur skoðað innlitin með því að ýta á textan undir myndunum.

Fyrir & Eftir - íbúð í Manhattan


Glæsileg, björt og falleg íbúð eftir breytingar. 

Svart & hvítt í París


Innlit þar sem bókstaflega allt er svart og hvítt, kannski þarf ekki mikið meira..

STELDU STÍLNUM


Eftir að ég birti þessa mynd  á instagramminu mínu hef ég fengið nokkrar fyrirspurnir um hlutina og málinguna á veggjunum hjá mér.

Förðunarfræðingur í Stokkhólmi


Þessi íbúð er virkilega töff og gefur margar góðar hugmyndir.

Lena Dunham - Dressing Room


Ókey ef þú veist ekki hver Lena Dunham er nú þegar þá mæli ég með því að þú byrjir að horfa á GIRLS þáttaseríurnar þar sem hún skrifar, leikstýrir og leikur í þeim. Hún er ein af þeim fyndnustu, frjálslegustu og kjánalegustu þarna úti, frábær karakter alveg. Klárlega ein af mínum uppáhalds leikkonum í dag ásamt Amy Schumer, Amy Poehler og Tinu Fey. Ég á enn eftir að sækja mér eintak af vinsælu bók hennar Not That Kind Of Girl sem hefur slegið í gegn. Ætli ég hendi mér ekki í þann lestur þegar biðin heima eftir barninu byrjar. 

Klikkað flott vinnuumhverfi


Að þessu sinni er það skrifstofu innlit og ekki er það amalegt! 

Einfalt og fallegt nursery


Ég er komin 30 vikur á leið og geri lítið annað en að hugsa um hreiðurgerðina. Ég er í því að pinna falleg barnaherbergi og sniðugar lausnir fyrir það. Við búum í íbúð sem elskulegir tengdaforeldrar mínir eiga sem hefur að geyma eitt auka herbergi sem ég ætla að reyna nýta sem gestaherbergi/barnaherbergi. Af þeirri ástæðu er ég rosalega hrifin af einföldum barnaherbergjum með fallegum nútral tónum. Hér er dæmi um eitt slíkt, einfalt og fallegt. 

Kvenlegt innlit stútfullt af persónuleika & glamúr


Heil og sæl! Í dag er það ótrúlega skemmtilegt innlit sem geymir mikinn persónuleika og bold hönnun. Svefnherbergið er einstaklega fallegt eins og þið sjáið og miðað við síðustu innlit frá mér þá er óhætt að segja að bláir veggir séu að skora hátt hjá mér þessa stundina. 

INNLIT


Um er að ræða einstaklega fallegt innlit af heimili hjá ungum innanhúsarkitekti. Blá-tóna litavalið á veggjunum hjá henni finnst mér afar ferskt og skemmtilegt, eitthvað sem myndi vel henta á heimili hér á landi. 

SJARMERANDI & SÆNSKT


Þessi fallega íbúð er með skandinavískt yfirbragð og dásamlegt barnaherbergi.

Lítið, þægilegt & sjarmerandi


Ég er alltaf forvitinn þegar útsjónarsamt fólk býr lítið en samt svo þægilega, fallega og hefur allt til alls.

Heimili hjá stílista


Loksins er komið að innliti frá mér, alltof langt síðan síðast, þið afsakið það!

FYRIR & EFTIR breytingar hjá Söndru Sigurjóns - INNLIT


Gífurlega fallegt innlit! Það er greinilegt að það eru smekk manneskjur og fagmenn hér á ferð - Sjáið myndirnar.

Blanda frá japan og skandinavíu


Einfaldleiki og fágun einkenna þessa íbúð. Í raun frekar mínimalísk þar sem það eru fáir en nytsamlegir hlutir.

Ljósir veggir & pastel loft


Þetta tiltekna innlit er á mörgun erlendu bloggum þennan daginn. Ótrúlega falleg íbúð með afar sjarmerandi yfirbragði. 

Rósettur, grænar plöntur & falleg ljós


Fallegt innlit sem gefur innblástur inn í helgina.

Innlit : Gesthús Jessicu Alba


Vinkonu minni henni Jessicu var svo annt um sína fyrstu eign að hún tímdi ekki að láta hana frá sér. Í staðinn fékk hún innanhúsarkitekta í lið með sér og gerði hana alla upp og núna er hún notuð sem gesthús og orlofshúsnæði sem hægt er að leigja. 

Íslenskt innlit


Í innri Njarðvík býr fagurkerinn Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir. Hún er móðir tveggja barna, hannar skartgripi og elskar að nostra við heimilið.

Litríkt & skemmtilegt innlit


Mjög svo poppað innlit sem ég ætla að sýna ykkur í dag í þessari blíðu. Það er alltaf gaman að fara út fyrir rammann og skoða eitthvað nýtt og ferskt. Þetta er kannski ekki alveg minn stíll en það þarf ekkert endilega að vera, alltaf getur maður sótt í innblástur úr öllum áttum. Það er það sem gerir þetta skemmtilegt!

STYLIZIMO


Þessu bloggi hef ég fylgst með lengi og að mínu mati er það alltaf að verða betra og betra. Nína sem er norsk heldur úti þessu frábæra bloggi og ef þú ert áhugamaneskja um skandinavíska hönnun þá ættir þú að kíkja á Stylizimo. En þið eruð sennilega margar hverjar margoft búnar að kíkja þangað.

Þetta herbergi..


Ég er yfir mig hrifin! Lengi er ég búin að halda upp á þetta fallega svefnherbergi og fékk ég mikinn innblástur frá því þegar kom sá tími að velja conceptið fyrir mitt eigið. Ótrúlega einföld litapalletta sem er alltaf jafn sterk og getur varla klikkað. 

Cool Girl INNLIT


Það er eitthvað rosalega töff & kúl við þetta innlit. Rosalega afslappað en samt sem áður mikil hönnun á bakvið andrúmsloftið - svona gerist þegar tíska og innanhúshönnun koma saman. 

ÞESSI SÆNSKU..


Gleðilegan mánudag. Frekar huggulegt að byrja vikuna á einum góðum kaffibolla og einu dásamlegu innliti.

Innlit


Industrial hönnun eins og hún gerist flottust(að mínu mati). Ég er ekki mikið fyrir industrial en þegar það er fínpússað aðeins í bland við edgy og glamúr, þá erum við með eitthvað fallegt eins og þessa íbúð. 

svart & hvítt


Últra glamað innlit dagsins er þessi fallega 3ja herbergja íbúð sem hönnuðurnir Designers In The City gerðu nýlega fyrir Belle Magazine.

STÍLHREINT & FALLEGT HEIMILI


Það eru alveg ótrúlega mikið af fallegum innlitum núna á erlendu bloggunum. Þetta fallega heimili stíliseruðu tvíeykið Marie og Pella sem halda úti blogginu Hitta-hem.

Skandinavískt &Töff


Hvítt, svart, ljós viður og grænar plöntur. Ef þú ert að leita eftir einfaldleika og þér líkar þetta skandinavíska look, þá er þetta hin einfalda uppskrift af þannig heimili.

Heima hjá John Legend & frú


John Legend, þvílíkt nafn! Þetta hrikalega flotta par, tónlistamaðurinn John Legend & fyrirsætan Chrissy Teigen opnuðu heimilið sitt í Manhattan fyrir Architectural Digest og ég var ekki lengi að ræna því innliti og deila því með ykkur. 

NÍU FLOTT INNLIT FRÁ 2014


Ég tók saman níu flott innlit sem ég birti 2014. 

PLÖNTUR


Sumir hafa áhuga á plöntum, en ég er ein af þeim sem keypti mér eina í haust því mér finnst þær margar fallegar, heimilislegar og klassískar.

STÍLHREINT & FALLEGT -> INNLIT


Parketið, gluggarnir, loftin og rósetturnar er það sem heillaði mig við þetta innlit. Þessi íbúð er í Kaupmannahöfn og er klassískt í útliti fyrir íbúð í miðbæ kaupmannahafnar.

Heimili Lenny Kravitz


Svona lítur Parísar íbúð söngvarans Lenny Kravitz út. Últra "glömuð"(nýtt orð sem ég var að búa til.. just go with it).

Fallegt heimili


Lusie og Rasmus eiga þetta fallega heimili. Þau eru bæði arkitektar en hún er einnig stílisti og bloggari fyrir Bolig. Myndirnar tala sínu máli sjálfar. Hvert horn er út pælt, lita-samsetningarnar frábærar og skemmtileg blanda af töffaraskap með smá rómantík og hlýleika.

Heima hjá Lauren Conrad


Fatahönnuðurinn og fyrrum raunveruleikastjarnan Lauren Conrad bauð nýverið Instyle magazine heim til sín. Heimili þeirra nýgiftra hjóna kom fyrir í nýjasta tölublaði Instyle og þar má sjá smáskot af nokkrum rýmum sem eru ótrúlega rómantísk, björt og frekar vintage.  

House in the Hamptons


Innlit dagsins er fallegt og einstaklega hlýlegt. Hjá mér eru það ljósin sem standa upp úr og svefnherbergið. 

Art Deco


Kósý & sexý innlit í Milan.

New York Loft


Innlit dagsins er staðsett á þriðju hæð fyrir ofan vöruhús í NY city, hannað af þeim Julie Hilman og David Abelow arkitekt. Einstaklega fallegt innlit sem heldur iðnaðar upprunanum með hráa viðinum og járninu. Þau mýkja rýmið með mikilli náttúrulegri birtu ásamt því að nota þunnar og léttar gardínur. Valið á húsgögnunum er einstaklega fallegt og þau setja svolítið annað andrúmsloft á rýmið með glamúrnum og í kjölfarið tóna niður iðnaðar fýlinginn. 

Mick Jagger inspired


Heimili innblásið af Mick and Bianca Jagger. 

Með þeim fallegri..


Þar sem ég er að fara að taka íbúðina aðeins í nefið þá geri ég ekki annað en að glugga í falleg innlit og týna til innblásturinn. Ég rakst á þetta fallega og persónulega innlit sem er mjög vandað og flott. 

Gordjöss fyrir & eftir


Breytingar gerast varla fallegri en þessar... vá!

Groovy


Ég rakst á þetta skemmtilega innlit fyrir nokkru. Þetta er kannski ekki minn stíll en það var eitthvað sem vakti athygli mína.
 

INNLIT - Danskt heimili


Mia-Louise Mailund Smith texíl- og grafískur hönnuður á þetta fallega heimili.

City Loft


Innlit dagsins er kvenlegt & borgarlegt. 

Sænsk dásemd - innlit


Ég gæti alveg hugsað mér að flytja þarna inn.

Par í NEW YORK - Innlit


Alex og Grant eiga þessa fallegu íbúð. Þau reyndu að fara millivegin hvað stíl varðar og þetta var niðurstaðan.

Parisian interior


MÓDERNÍSK RÓMANTÍK

Manhattan innlit


Innblástur dagsins er gordjöss NY heimili með björtu & fallegu flæði í hverju rými.

Black & White Draumur


Innlit dagsins er einstaklega fallegt og edgy með smá urban glamúr eiginleikum. Skoðið myndirnar og fáið innblástur xx

Fyrir & Eftir NY íbúð


Fyrir og eftir myndir af fallegri & kvenlegri íbúð hjá Nicole Gibbons bloggara & hönnuði. 

Michelle Halford - The design chaser


Michelle Halford sem á bloggið The design Chaser á þetta fallega heimili. 

Industrial Loft


Innblástur dagsins er fallegt Soho Loft sem búið er að gera upp. Eins og þið sjáið þá var þetta iðnaðarhúsnæði og nýjir eigendur héldu þeim eiginleikum sem gerir íbúðina mjög áhugaverða og öðruvísi. 

Smart i 35 fermetrum


Mjög fallegt heildarlúkk á stofunni.

Gwyneth Paltrow - Music Room


Fyrir og eftir myndir af fallegu tónlistarherbergi hennar xx

Sjarmerandi heimili


Innlit geta alltaf veitt innblástur, sérstaklega þegar íbúðin er jafn falleg og þessi.

Soho loft fegurð


Frá því að ég byrjaði í náminu hef ég safnað að mér gríðarlegum fjölda af myndum af fallegum rýmum og innlitum fyrir innblástur. Ég gerði í rauninni öfugt við það sem Pinterest var að mæla með.. ég safnaði þessu öllu frekar í skipulagðar möppur og fór jafnvel inn á pinterest til að leita mér innblásturs en vistaði myndina í tölvuna hjá mér, heimskulegt i know. Ég er nýlega farin að pin-a myndir inn á Pinterest því sú hugsun að missa allt þetta safn úr macanum mínum hræðir mig. Í þessu safni mínu var þessi mynd sem ég hef átt lengi því hún heillaði mig strax, bæði húsgögnin og litavalið, eins uppsetningin. Ég hef alltaf verið forvitin um hvernig restin af íbúðinni liti út og loksins fann ég framhaldið af henni og það er jafn dásamlegt og þessi mynd sem ég er búin að halda upp á svo lengi. Þessar myndir glöddu mig svo mikið að ég ákvað að deila þessum fallega einfaldleika með ykkur xx

Heima hjá Oliviu Palermo


Eins og flest allir vita sem fara á netið , þá voru Olivia Palermo og hubby Johannes Huebl að gifta sig um helgina. Það hefur ekki getað farið framhjá neinum enda eru þau IDEAL parið og eru hrikalega flott í alla staði. Hér er smá sneak peek inn í heimili þeirra gordjöss hjóna. 

Piparsveina íbúð


Ég rakst á þessa fallegu og anti-cliche "Bachelor Pad". Það er svo heillandi og aðlaðandi þegar menn eru vel hirtir og með flottan stíl og hvað þá ef heimilin endurpegla þá! Þessi eigandi veit hvað hann syngur og ég get fullvissað mig um það að þessi íbúð var ekki lengi piparsveina íbúð. 

Kvenlegt & öðruvísi INNLIT


Fallega kvenlegt heimili með mörgum bold atriðum sem virka saman.

Heima hjá stjörnunum


Svona býr fræga fólkið..

Innlit - Elisabeth Heier


Elisabeth Heier er innanhúshönnuður, stílisti og ljósmyndari. Þessar myndir eru af fallega heimilinu hennar.

Fólkið á instagram


Instagram er svo dásamlegt á margar vegu. Ég er ekki bara að fylgjast með vinum og vandamönnun heldur fylgist ég með heilum helling af fólki sem eru heimilis og hönnunarunendur eins og ég.

Heima hjá Guðrúnu Finns


Guðrún er 24 ára mamma, bloggari og hönnunarpervert eins og hún orðaði það sjálf. Það eigum við sameiginlegt, ég og hún! 

Ég heimsótti hana á dögunum og fékk að taka nokkrar myndir af fallega heimilinu sem hún og kærastinn hennar eiga ásamt 6 mánaða dóttur þeirra.

Femke Dekker býr hér


Fallegt og litríkt innlit.

INNLIT - eintóm fegurð


URBAN GLAMOUR - MANHATTAN TOWNHOUSE
Innlit í hrikalega fallega og aðlaðandi íbúð í NY.

Athena Calderone


Athena Calderone er margt til lista lagt og á hún þetta fallega heimili í Brooklyn.
Hún heldur úti vefsíðunni Eye Swoon sem er samansafn af uppskriftum, hönnun og list.