GJAFALEIKUR - Mánaðarbirgðir af Vitamin Well

04 May 2015

Svalandi drykkir með tilgang!

Ef þú hefur ekki þegar bragðað á þessum frískandi drykkjum þá mæli ég með að þú gerir það. Ótrúlega ferskir og svalandi til að grípa í yfir daginn. Þeir hjálpuðu mér svo sannarlega í gegnum ógleði tímabilið mitt og voru minn go-to drykkur þegar ógleðin fór að banka upp á, svo sakaði ekki að vita hvað þeir væru stútfullir af fjölbreyttum vítamínum og steinefnum. Í einhverjum drykkjum er t.d dags skammturinn af D-vítamíni (sem okkur Íslendingum nauðsynlega vantar). 

Á meðgöngunni hef ég verið að reyna að passa vel upp á vítamin inntökuna og þá sérstaklega fólinsýruna og D-vítamínið og þá var Vitamin Well eiginlega mjög svo hentugt fyrir mig þar sem þú getur bæði fundið þessi vítamín í sitthvorum drykknum. Allar barnshafandi konur eða á barneignaraldri ættu að taka inn fólinsýru, svo einfalt er það.

Ég fékk að smakka allar tegundirnar og RELOAD varð uppáhalds minn -  4 tegundir eru komnar á markaðinn hér á landi. Drykkirnir koma frá nágrönnum okkar í Svíþjóð og eru hágæðavara sem innihaldi enginn sætuefni né aukaefni, einungis örlítinn ávaxtasykur. 

Andlit VW er enginn annar en Zlatan, fótboltagoð Svía.  

__________

3 heppnir geta unnið mánaðarbirgðir af Vitamin Well

Það eina sem þú þarf að gera er:

- Kvitta undir færsluna með fullu nafni
- Followa
@vitaminwelliceland á Instagram

...og þú ert komin í pottinn - Mánaðarbirgðir... ekki amalegt!

__________

Búið er að draga 3 heppna út - Til hamingju:

Kristbjörg Jónsdóttir

Anna Heba

Sandra Hilmarsdóttir

Endilega sendið heimilisfangið ykkar á sara@femme.is

 

Xs