Góður Irish Coffee yfir hátíðarnar

26 Dec 2014

Mér finnst heitur Irish passa vel í kringum vetrartímann.

Uppskriftin er einföld en klikkar aldrei.

1 teskeið púðurskykur

kaffi

þeyttur rjómi

1/4 bolli eða skot af Jameson viskí.

Setjið púðursykurinn í botninn, hellið kaffinu og hrærið, bætið svo vískíinu útí og að lokum þeyttum rjóma.

 

Einfaldara gerist það ekki og drykkurinn passar vel með komandi spilakvöldum.

 

Marta Rún